Baja Claw TTC Radial
 

Þetta er sennilega háþróaðasta torfærudekk sem völ er á! Byggir á sömu tækni og 54" dekkið. Mynstrið hreinsar sig auðveldlega, og skilið er á milli kubbanna í mynstrinu á bananum og hliðunum þannig að dekkið leggst betur og um leið minni hætta á sprungum í yfirborðinu. Hliðarkubbarinir (SideBiters) gefa aukið grip. Þú ferð þangað sem þú vilt á Baja Claw TTC!

PowerPly™ 3-Ply Hliðarstyrking á öllum TTC dekkjum.

Athugið:  Allar upplýsingar eru fyrir eitt dekk að aftan.

Mickey Thompson Baja Claw TTC Radial Myndband

image

Smelltu til að stækka
Vöru
nr.
Stærð

Sambæril.
við stærð

BaniServ
Desc

U.þ.b.
þyngd
lbs.

Þyngdar
svið
Max
Load
Max
PSI
FelgurFelgu-
stærð
Mesta
breidd

Breidd
spors

ÞvermálMynstur
dýpt
5851   31X10.50R15LT    BLK 109Q 48 C 50 2270 7.0-9.0 8.5 10.9 8.3 30.8 20.5
5854   33X12.50R15LT    BLK 108Q 60 C 35 2205 8.5-11.0 10 12.1 9.7 32.7 20.5
5856   35X12.50R15LT    BLK 113Q 67 C 35 2535 8.5-11.0 10 12.2 10 34.8 20.5
5865   LT285/75R16 33X11.50R16   BLK 126Q 60 E 80 3,750 7.5-9.0 8 11.3 8.9 33.1 19
5867   LT305/70R16 33X12.50R16   BLK 124Q 61 E 65 3,525 8.0-9.5 9 12 9.8 33.1 19
5869   LT315/75R16 35X12.50R16   BLK 127Q 67 E 65 3,860 8.0-11.0 8.5 11.9 9.8 34.5 20.5
5874   LT305/65R17 33X12.50R17   BLK 121Q 64 E 65 3195 8.5-11.0 9 12.3 9.8 32.7 20.5
5876   LT315/70R17 35X12.50R17   BLK 121Q 68 D 50 3195 8.5-10.0 9.5 12.8 9.8 34.6 20.5
5879   37X12.50R17LT    BLK 124P 82 D 50 3525 8.5-11.0 10 12.5 10 36.7 22