Flestir ættu að kannast við vafrakökur (i.e Cookies) sem innihalda allskyns upplýsingar sem verslunarvefurinn okkar þarf til að viðhalda réttri virkni.
Með því að samþykkja notkun á vafrakökum þá sérðu til þess að þú fáir bestu mögulegu upplifun á vefnum sem vön er á.
Öryggi er okkar helsta áhersluefni þegar kemur að vefnum og geymslu á persónuupplýsingum notenda okkar.
Vefurinn okkar notar SSL dulkóðun og öruggari HTTPS staðalinn, oft talað um sem HTTP yfir SSL.
Við geymum engar kortaupplýsingar og fáum aðeins þær upplýsingar hvort að greiðsla hafi verið staðfest eða ekki.
Við seljum ekki persónuupplýsingar né notum þær til auglýsinga og höfum alltaf lagt áherslu á að þeir sem vilja fá auglýsingar í t.d formi tölvupósta biðji sérstaklega um það.
Atvinnu umsóknir eru aðeins aðgengilegar þeim sem þurfa og eru meðhöndluð sem algjört trúnaðarmál.